Vikan

Bara svo allir geti verið rólegir þá er byssan mín komin í örugga geymslu í læstum skáp, og ég er ekki með lykilinn þannig að allir eiga að geta sofið rólegir. Annars kíkti ég í vinnuna í gær merkilega gaman, var þar í 8 tíma og fór svo heim alveg gjörsamlega búin á því, þessi veikindi taka á. Annars eru voffanir að fara heim í dag enda hef ég ekkert geta sinnt þeim Jói sá algjörlega um þá. Ekkert merkó annars nema áð ég vildi að fólk færi að taka niður þetta blessaða jólaskraut er ekki allt í lagi með fólk, ég skil fólk sem situr það upp í okt afþví að því hlakkar svo til jólanna en fólk sem hefur það uppi fram í febrúar er annað hvort hundlatt eða með aðskilnaðarkvíða á háu stigi..

2 Comments:

  1. Anonymous said...
    Má ég fá byssuna lánaða til að skjóta hópsamtalaglaða fólkið sem ég vinn með?
    Mér finnst að jólaskrautið eigi að vera fram í mars, það er ennþá myrkur! Vertu samt fegin, ég set aldrei upp jólaskraut... né tek það niður.
    Anonymous said...
    Þess vegna erum við vinir!!
    En já þú mátt fá byssuna lánaða um leið og þú færð réttindi ;)

Post a Comment



Newer Post Older Post Home