Veikindi

Jæja, þá er ég búin að vera veik í eina viku :(
En ég er að vera góð, loksins ég er orðin frekar pirruð á þessu..
búin með næstum tvær seríur af Nip / Tuck á þessari viku.
Annars var litli brumminn minn að lenda í klessu, einhver kall sem bakkaði á hann. Alveg týpiskt þetta er kannski sterkt merki um að maður eigi ekki að fá sé nýjan bíl, var að tala við Heklu í morgun um að fá mér golf nú þarf það að bíða allavega fram í byrjun mars.
Annars er ekki mikið planað um helgina við jói ætluðum að skella okkur í nudd á mecca spa á morgun en þarf sem ég er slöpp þá ákváðum við að geyma það þangað til næstu helgi.
Svo fer ég að passa voffana aftur á morgun.

4 Comments:

  1. Jenni said...
    ekkert skrítið að það hafi verið keyrt á bílinn þinn þar sem að reykvíkingar kunna ekki jackshit á bíl, reykvíkingar í umferð eru eins og kindur á línuskautum
    Anonymous said...
    Ekki það að þið utanbæjar fólkið eruð bara að þvælast fyrir Reykvíkingunum. Man nú ekki betur enn að Jenni hafi verið að þvælast fyrir í hringtorgi hér um árið.... :) í þá gömlu daga er hann var í vetrardvöl á mölinni.
    Anonymous said...
    haha ætli jenni muni eitthvað eftir því humm...
    Anonymous said...
    alveg er ég viss um að hann hefur sett það enhver staðar á dimman og djúpan stað í huganum. Æi og svo erum við (ég) að rífa upp þetta gamla sár. Þetta var líka svo mikil glæsi kerra sem hann ók á um götur landsins.

Post a Comment



Newer Post Older Post Home