Svíþjóð





Við vorum að koma heim á þriðjudaginn frá Svíþjóð og oh my god hvað það var gaman fyrir utan svona þúsund mosquito bit og geðveikislega hátt gengi :S

Við fórum á hundasýningu sem var æði, tíkinn sem ég ætla að fá hvolp undan var 5. besti hundur sýningar af 3500 hundum minnir mig.

Svo fórum við að heimsækja Lottu hjá Huffish Poodle, þvilík upplifun hún var með 12 Standard Poodle í augnablikinu og 8 hvolpa.
Ekkert smá gaman og þeir voru allir æðislegir.

Auðvitað leigðum við okkur Volvo, til að falla inn í hópinn.
En Lotto og Jóhanna frænka sem við heimsóttum líka áttu báðar Audi Station :S
Þannig að það er greinilega ekki must að eiga volovo eða saab í Svíþjóð

1 Comment:

  1. Jói Palli said...
    bumbukall, þarf að vinna í þessu !!

Post a Comment



Newer Post Older Post Home