Pungur

Loksins loksins er ég búin á þessu blessaða prjónanámskeiði.
Ég lærði alveg þónokkuð af nýjum hlutum og er að klára peysu núna sem ég gerði, hún átti að vera í medium en ég gerði smá mistök og hún varð óvart large það verður gaman að sjá hvernig hún kemur út.

Annars er ég ekki að vinna á morgun er að fara á annað námskeið :P
Ég er að fara taka pungprófið þannig að þegar þið farið með mér til útlanda þá get ég leigt bát handa okkur og verið da captain ;)

Það verður nú spennandi

Við Jói fórum saman að versla í gær handa Dímu keyptum bílabúr, teppi, dót og ólar.
En ekkert í BLEIKU nei ég mátti ekki kaupa neitt í bleiku en nota bene þá mátti ég kaupa skærgult teppi :P já svona er Jói furðurlegur.

0 Comments:

Post a Comment



Newer Post Older Post Home