Við komumst loks á áfangastað eftir 15 tíma ferðalag, fyrst til DK svo til Munich og svo keyrðum við til Austurríkis, úff..
Hótelið er æði og mér finnst eins og við séum alltaf að borða :P það er 5 rétta á kvöldin og svo hlaðborð á morgnana í hádeginu og síðdegis.
Við fórum að skíða í gær á Snowbike og fyrir þá sem ekki vita hvað það er ýtið hérna
Rosa fjör vorum á þessu í 5 tíma í gær, eftir það tókum við því bara rólega í spainu og syntum nokkrar ferðir í lauginn.
Í dag er það svo bara slökun fór í plokkun og litun og er svo að fara í nudd kl 11, eftir það ætlum við í göngutúr í húsið þar sem o holy night var samið.
Svo er gala dinner kl hálf 7.
á morgun er það svo bretti til 1 og rómantísk sleðaferð eftir það.

Well nóg í bili

Gleðilega hátíð ...

3 Comments:

  1. Anonymous said...
    Bara að prufa.
    Anonymous said...
    Hæ og gleðileg jólin !!
    Til hammó með trúlofun og barnið!!!
    Góða skemmtun áfram og hafið það gott
    Snjó og kuldakveðjur úr Fannahvarfinu.
    Anonymous said...
    Takk takk :)

Post a Comment



Newer Post Older Post Home