Tuesday, January 13, 2009

Bolla bolla


Afþví að ég er að hitta svo mikið af fólki undanfarið sem þekkir mig ekki lengur þá langaði mér bara að sitja inn smá update af útlitinu á mér..
Já og það er ekki gott ég er með alveg klassískt moonface :)
Sem fer vonandi þegar ég hætti á sterunum eftir 3 vikur.

Feel free að koma með einhverja skemmtilega djóka um andlitið á mér ;)

No comments:

Post a Comment