Jæja þá er komið að því að ég fái að fara heim eftir vikudvöl á St.Jósefsspítala. Hætt að fá stera og sýklalyf í æð þannig að ég þarf ekki að vera hérna lengur. Ég er líka búin að fara í allar hugsanlegar rannsóknir sem eru held ég bara til..
Þannig að ef allt kemur vel út á eftir þá fer ég bara heim :) til að halda jólinn..
Annars var það ekkert fleira sem ég man hehe
ekki nema að myndin How to lose friends & alienate people er góð. Horfði á hana í gær fyrir háttinn..
Eigðu yndislega jólahátíð í faðmi fjölskyldu og voffa ,óska þess að allt sé nú á uppleið hjá þér.
ReplyDeletekær kveðja
Mikka og Selma syss