Wednesday, April 16, 2008

Nýtt Job

Loksins loksins..

Ég er að hætta í söluráðgjöfinn og er að fara aftur í verslun í Ármúla.
Byrja þar á mánudaginn og hætti svo alveg hjá Símanum 20.ágúst.
Þá ætla ég að skella mér í skóla..

2 comments: