Thursday, February 14, 2008

Ég náði

Þá er ég orðinn pungur það má fara að kalla mig Dísu Skipper :P
Ég náði prófunum ég veit reyndar ekkert hvað ég fékk, fékk bara að vita að ég hefði náð ;) Þvílíkt ánægð, gott að vera búin með þetta.

Mamma reyndi nú samt að segja mér að ég hefði fallið en hún sagði að ég hefði fallið í siglingareglum þannig að ég trúði henni ekki en ef hún hefði sagt að ég hefði fallið í stöðugleika þá hefði ég trúað henni. Enda býst ég við því að það sé lélegast prófið mitt.

Líka gott að ég náði annars hefði ég þurft að láta henda heilum árgangi af símaskránni :)

4 comments:

  1. Frábært! Til hamingju! ;o)

    ReplyDelete
  2. Takk takk :) Við förum að sigla við tækifæri :P

    ReplyDelete
  3. til hamingju.. held samt að Sjóveiki-Jenni haldi sig í landi :P

    ReplyDelete
  4. til hamingju...
    ég ætla samt frekar að fá að kalla þig Pung-Dísu :)
    það hljómar eitthvað svo vel ;)

    ReplyDelete