Sunday, December 30, 2007

Smá update..

Við erum komin til DK eftir mikið strögl í Germany við ömurlegan karl í check-ininu.
En það gékk allt að lokum, nema að það er spurning hvort að Arndís komist heim :P
segi svona en hún er á "Stand by" en þeir sögðu samt að hún kæmist heim.
Við verðum væntanlega að lenda á Íslandi kl 2 í nótt.
Annars erum við bara að hanga á flugvellinum, og spila.

Sé ykkur heima á klakanum ;)

1 comment:

  1. Hlakka til að fá mynjagripina mína...
    ;) Hlakka til að sjá þig

    ReplyDelete