Saturday, December 8, 2007

Nýtt blogg fyrir voffa

Jæja ég held að flestir nenni kannski ekki að lesa endalaust um hundinn þannig að ég ákvað að aðskilja okkur aðeins :)

Ég gerði bara sér blogg fyrir Dímu sem er dimadiva.blogspot.com
Þar eru myndir og video af dömunni.

No comments:

Post a Comment