Lost in the city..
Thursday, December 20, 2007
Ég er orðin hundaeigandi :D
Við fórum upp á Akranes áðan að ganga frá kaupunum á Dímu þannig að ég og Jói erum offical eigendur af Bifrastar Lucky Star (Dímu).
Þvílík lukka fáum hana svo afhenta 31.des eftir að við komum heim frá útlandinu :)
Þetta er endalaus gleði :)
No comments:
Post a Comment
‹
›
Home
View web version
No comments:
Post a Comment