Wednesday, December 26, 2007

Trúlofun




Við Jói áttum tveggja ára afmæli á Jóladag, og haldiði ekki bara að kallinn hafi skellt sér á skeljarnar og beðið mig um að giftast sér :D
Auðvitað sagði ég JÁ !!!

Fengum okkur þessar flottu hringa í Jón og Óskari áður en við fórum út. Gull og hvíta gull passar við allt ;)

Annars er allt gott að frétta brilljant veður og rosa nice..
Og maturinn er æði ég á eftir að koma 100 kg til baka, ekki veitir af :)

3 comments: