Lost in the city..
Monday, October 29, 2007
Til hamingju með afmælid!
Mamma á afmæli í dag og það ekkert smá hún er búin ad vera lifandi í hálfa öld :) Mamma er semsagt fimmtug í dag. Og í tilefni dagsins þá drekktum við henni í pökkum. Svo neyddi eg hana í smá afmælis myndatöku.
No comments:
Post a Comment
‹
›
Home
View web version
No comments:
Post a Comment