Sunday, August 19, 2007

Djöfull er ég orðin öflug :P ég fór í marþonið í gær og hljóp 3 km sem var alveg brilljant gott. Mikið af fólki og skemmtileg stemning.
Í dag fór ég aftur út að hlaupa og braut 3 km múrinn fór 4.5 km og hjólaði svo aðra 4.5 km í viðbót meðan Jói hélt áfram að hlaupa :P

Þannig að 2.sept ætla ég í brúarhlaupið á Selfossi og fara þá 5 km :D
Jói þykist ætla hálft maraþon við sjáum hvernig það fer. :P

Svo er það bara Akureyri á miðvikudagin. Skólasetning fyrir norðan, verður spennandi að sjá hvernig það fer.

No comments:

Post a Comment