Friday, June 15, 2007

KR

Ég fór á fótbolta leik í gær KR-FH og eftir hann þá ákvað ég að breyta nafninu á KR úr Knattspyrnufélag Reykjavíkur yfir í Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur.
Mér finnst það eiga betur við þar sem að fótboltinn hefur ekki getað rass í allt sumar en strákarnir í körfu eru Íslandsmeistarar.

Það finnst mér allavega :D
Áfram KR...

2 comments:

  1. smá leiðrétting:

    voru Íslandsmeistarar

    en munu verða, vonandi !

    kv obba

    ReplyDelete
  2. vá ég er alveg að verða klikkuð, er víst að skoða e-ð frá 2007 haha

    ReplyDelete