Thursday, May 24, 2007

Djöfull væri ég til í að vera akkurat þarna núna!
Sem betur fer er þriggja daga helgi framundan þannig að kannski nýtir maður bara tíman til að slappa af í pottinum.
Hann er allaveg blár eins og sjórinn þarna :P
Annars er það bara heilsuhælið í Hveragerði sem er á óskalistanum.


No comments:

Post a Comment