Ég byrjaði á því að vera veik í okt 2006 og það hefur ekki hætt síðan.
Fór fyrst í keiluskurð til að fjarlægja frumubreytingar á leghálsi, svo veiktist ég í jan 2007 og endaði í kviðarholsspeglun, þar kom í ljós að ég er með legslímuflakk. Í maí/júní 2007 fæ ég svo Felmtursröskun(ofsakvíði) sem ég er ennþá að kljást við úff..
Svo það síðasta til að bætast við er ristilbólgu sjúkdómur :S Þetta er alveg agalegt ástand á mér.. Ég er bara að hrinja.
En það er hægt að meðhöndla þetta allt og þetta er ekkert að fara að drepa mig :P
Þannig að ég verð bara að fara að hreyfa mig og hugsa vel um kroppinn...
0 Comments:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)